News

Vopnaðir sérsveitarmenn voru kallaðir út í aðgerð í Gnoðarvogi í kvöld og voru fjórir leiddir út úr húsnæði þar, þar af þrír í handjárnum ...
Vopnaðir sérsveitarmenn voru kallaðir út í aðgerð í Gnoðavogi í kvöld og voru fjórir leiddir út úr húsnæði þar, þar af þrír í handjárnum að sögn sjónarvotts. Heimildir fréttastofu herma að ráðist hafi ...
Breiðablik mætir Zrinjski Mostar frá Bosníu í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Næsti deildarleikur Breiðabliks er gegn ...
Aukin viðskipti Íslendinga við bandarísk gervigreindarfyrirtæki gætu orðið lykillinn að því að fá bandaríska tolla á íslenskar vörur fellda niður eða lækkaða. Þetta segir sviðsstjóri hjá Samtökum iðna ...
„Þetta er ótrúlega spennandi og forréttindi að vera í þessari stöðu; að spila leik af þessu kaliberi með mikið undir,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, um leik morgundagsins við Bosníumeis ...